B.Markan starfar samkvæmt gæðahandbók og er með virka öryggishandbók sem afhent er þeim sem þurfa vegna sérstakrar þjónustu eða við útboðsverk.
Samkvæmt Vinnueftirlitinu eiga helstu lög, reglur og önnur skjöl sem fara ber eftir við verkið að vera í öryggishandbók ásamt öllum helstu gögnum sem varða öryggi á verkstað.
Fyrirtækið leggur áherslu á vandvirkni, öryggi og gæði í sínum verkum. Gæðahandbókin og öryggishandbókin eru mikilvægir þættir í þeirri stefnu.