• Um okkur

  B.Markan var stofnað árið 2001 af Böðvari Markan pípulagninameistara. Hann fagnar nú 30 ára starfsafmæli. Einkunnarorð fyrirtækisins eru fagmennska, vandvirkni og góður frágangur. Við sinnum stórum verkum og smáum.
  30 ár í pípulögnum 1985-2015

  Sjá meira
 • Verkefni

  Við höfum átt farsælt samstarf við bæði hið opinbera og einkaaðila í nýbyggingum og viðhaldi. B.Markan hefur einnig sinnt þjónustu við fjölmörg húsfélög og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Við hikum ekki við að taka að okkur verkefni hvar sem er.

  Sjá meira
 • Þjónusta

  B. Markan pípulagnir býður upp á fjölbreytta þjónustu í nýlögnum, gólfhitalögnum, neysluvatns- og hitalögnum, endurbótum og alhliða viðhaldi og viðgerðum. Okkar menn nota ávallt hreinsibúnað til að tryggja að ekki sé ryk eða önnur óhreinindi eftir okkur á vinnustað.
   

  Sjá meira