Þjónusta

B. Markan pípulagnir býður upp á fjölbreytta þjónustu í nýlögnum, gólfhitalögnum, neysluvatns- og hitalögnum, endurbótum og alhliða viðhaldi og viðgerðum. Okkar menn nota ávallt hreinsibúnað til að tryggja að ekki sé ryk eða önnur óhreinindi eftir okkur á vinnustað.
 

Sérfræðiþekking

 • Lagnir í matvælaiðnaði, ryðfrítt lagnaefni
 • Rotþrær og safnþrær, ráðgjöf og tengingar
 • Sprinklerlagnir og gólfhitakerfi
 • Blandarar fyrir heimili, sumarhús og iðnað
 • Forhitunarkerfi fyrir heimili, sumarhús og iðnað

Viðgerðir og viðhald

 • Gerum við baðherbergislagnir, eldhúslagnir og ofna
 • Skiptum um ofna, klósett, handlaugar og eldhúsvaska
 • Setjum upp nýja sturtuklefa, baðkör og blöndunartæki
 • Tengjum þvottavélar og uppþvottavélar
 • Endurnýjum eldri lagnir og ofnakerfi
 • Gerum við og setjum upp mælagrindur
 • Lögum skolplagnir, dren og regnvatnslagnir
 • Sjáum um alla jarðvinnu

Nýlagnir

 • Nýlagnir í allar stærðir bygginga
 • Neysluvatn, ofnakerfi og skólplagnir
 • Sprinklerlagnir og gólfhitakerfi
 • Blandarar fyrir heimili, sumarhús, og iðnað
 • Forhitunarkerfi fyrir heimili, sumarhús  og iðnað
 • Plastlagnir í vatn og hitaveitu - þýskt gæðefni
 • Sjáum um alla jarðvinnu við skolp og drenlagnir

Hreinlæti og góður frágangur við pípulagnir

Okkar menn nota ávallt hreinsibúnað til að tryggja að ekki sé ryk eða önnur óhreinindi eftir okkur á vinnustað. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og hreinlæti ofar öllu. Alla tíð hefur markmið fyrirtækisins að skila vönduðum verkefnum sem við getum verið stoltir af.

 

Hafðu samband í síma 660 6690 og við skoðum málin með þér.